Fjallabyggð leitar til íbúa í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar 2021. Óskum við eftir ábendingum og tillögum varðandi rekstur, hagræðingu og útgjöld Fjallabyggðar. Jafnframt óskum við eftir hugmyndum um framkvæmdir og viðhaldsverkefni í sveitarfélaginu. Frestur til að skila inn er 18. október nk
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation