Skjólbelti í hverfinu. Auka hugmynd af íbúafundi.

Skjólbelti í hverfinu. Auka hugmynd af íbúafundi.

Koma fyrir skólbeltum í hverfinu.

Points

Gróðursetja tré

Skjólbelti og gróður vantar víða í hljóðmanir. Tré og runnar hefta snjófok í torg og gatnamó. Gatnamót Kóravegs og Vatnsendavegs td teppast fljótt enda er mikill óheftur skafrenningur sem teppir fljótt akgreinar og göngustíga.

Það má verulega bæta úr þessu. Víða vantar í hverfinu gróður til að hefta verulega mikla vinda og snjófok. Jafnframt fegrar gróður umhverfið, margir staðir í hverfinu eru gróðurlausir og mjög óspennandi. Sem dæmi er mikil þörf á trjám í Þingahverfi í hljóðmönum við Þingmannaleið. Það kemur mikill strekkingur þarna í gegn á veturna sem teppa göngustíga og akgreinar. Þetta er mjög bert svæði sem þyrfti að lífga upp á.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information