Burt með krónuna

Burt með krónuna

Þegar við losnum við krónuna, fáum við fljótlega svipaða vexti og nágrannaþjóðirnar og þá er hægt að lifa hér eðlilegu lífi.

Points

Hagsveiflur eru þá einvörðungu teknar út í atvinnustigi

Sveiflurnar í krónunni gera umhverfi íslenskra fyrirtækja flóknara en víðast annars staðar. Í þessu felst ákveðinn kostnaður sem fellur á okkur öll - http://www.visir.is/g/2017170329412/blessud-se-bolvud-islenska-kronan Framtíðin er í öðrum gjaldmiðli Krónan hefur fallið um 1.901% frá árinu 1981

Það er nauðsynlegt að losna við þessa örmynt, sem hvergi hefur verðgildi í heiminum og er eingöngu til innanlandsnotkunar. Sama hvaða mynt, Dollar, Kanadadollar eða Evra. Allt betra en krónan

Rökin fyrir tillögunni (að vextir verði lægri) standast ekki því slíkt orsakasamband tilheyrir ekki raunveruleikanum. Skilmálar um vexti (og verðtryggingu) eru prentaðir á lánasamninga en ekki peningaseðla. Vextir eru einfaldlega ákvörðun og slíkum ákvörðunum er auðveldlega hægt að breyta. Aftur á móti geta pappírsmiðar og málskífur aldrei tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Gæði gjaldmiðils ráðast af skynsamlegri stjórn hans en hvorki af heiti peningaseðlanna né hvernig þeir eru myndskreyttir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information