Komum hljóðbókakosti Íslands í almenna notkun

Komum hljóðbókakosti Íslands í almenna notkun

Efnið er þegar til upplesið, aðgangur er takmarkaður við blinda og lesblinda. Tökum hóflegt gjald fyrir útlánin og greiðum þannig fyrir kostnað. Eflum áhuga á íslensku, á bókmenntum og á skemmtigildi þess að hlusta á góða sögu.

Points

Mjög margir eru hættir að hlusta á línulega dagskrá útvarpsstöðva og vilja hlusta á upplesið efni. Íslenskar hljóðbækur eru óaðgengilegar og til að fá aðgang að Blindrabókasafninu þarftu að vera blindur eða með lesblindugreiningu. Þetta snýst ekki um kostnað, efnið er þegar til upplesið, neytendur eru tilbúnir til að borga en MEGA ekki sækja sér efni. Þeir sem eru svo heppnir að eiga fjölskyldumeðlimi með greiningu geta fengið hljóðbækur í gegnum þá (mikið notað) en hinir hlaða niður ensku!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information