Ný stjórnarskrá

Ný stjórnarskrá

Samfylkingin vill breyta stjórnarskránni á grundvelli tillagna stjórnlagaráðs sem meirihluti studdi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ljúka skal ferlinu þar sem frá var horfið vorið 2013 og nýja stjórnarskráin lögð fyrir Alþingi Íslendinga til samþykktar á næsta kjörtímabili. Við höfum lagt á það áherslur að ný stjórnarskrá tryggi eign almennings á auðlindum og sjálfbæra nýtingu þeirra. Einnig á jafnt atkvæðavægi, að opna eigi á frekara persónukjör og skýra þurfi betur hlutverk einstaka valdhafanna.

Points

Samfylkingin vill breyta stjórnarskránni á grundvelli tillagna stjórnlagaráðs sem meirihluti studdi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ljúka skal ferlinu þar sem frá var horfið vorið 2013 og nýja stjórnarskráin lögð fyrir Alþingi Íslendinga til samþykktar á næsta kjörtímabili. Við höfum lagt á það áherslur að ný stjórnarskrá tryggi eign almennings á auðlindum og sjálfbæra nýtingu þeirra. Einnig á jafnt atkvæðavægi, að opna eigi á frekara persónukjör og skýra þurfi betur hlutverk valdhafanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information