Ekkert valdaafsal

Ekkert valdaafsal

Núgildandi stjórnarskrá setur stjórnvöldum þröngar skorður um framsal valdheimilda. En þannig á það líka að vera. Best er, frekar en að breyta núverandi stjórnarskrá um þetta, að tryggja betur að íslensk stjórnvöld hagi sér í samræmi við það sem stjórnarskráin segir.

Points

Ekkert valdaafsal og nauðsynlegt og fullveldi Íslands sé tryggt. Ekki hreyfa við 62 gr. hún skal vera óbreytt. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Að Íslendingar fái að njóta arðs af auðlindum þjóðarinnar, hvort sem um er að ræða jarðir, orka, olía, rafmagn, hiti, gull, eða aðrar auðlindir í hafi s.s. fiskur, olía, vinnsluréttindi m.a. tryggja að verði í eigu Íslensku þjóðarinnar til framtíðar.

Ísland er fámennt og herlaust eyríki og sem slíkt erum við háð því að eiga í góðri alþjóðasamvinnu um viðskipti, menntun, menningu og að réttindi okkar (fullveldi og landhelgi) séu virt. Þegar við framseljum vald til alþjóðastofnana gerum við það venjulega í því formi að við verðum sjálf þátttakendur í því yfirþjólega valdi. Það er önnur tillaga hér sem felur í sér að milliríkjasamningar sem feli í sér valdaafsal fari í þjóðaratkvæði. Rétt útfært væri það vænlegri leið.

óþarfi að auka göt í stjórnarskráni stjórnmálamenn hafa tilhneiginu til að misnota allar glufur í stjórnarskrá

Er einhver að fatta þessa síðu? Uppsetningu tilgang og hvernig við eigum að hafa áhrif. Finn ekki hér nýju stjórnaskrána, efni eða neitt slíkt. Ef þetta er að fara framhjá mér eða einhver getur skýrt þetta fyrir mér, þá endilega látuð vaða.

Þegar þegnar ríkis taka þátt í lýðræði þá kjósa þeir sér fulltrúa sem yfirvald og þá á löggjafarsamkundu. Eftir kosningar til Alþingis er venjulega sett saman ríkisstjórn (sé það fært) með leifi forseta, ef ekki þá þarf forseti að grípa til ráðstafana og sjá til þess að mynduð sé ríkisstjórn. Atkvæði greidd alþingismönnum eru ekki gild atkvæði í öðrum ríkjum, heldur einvörðungu til kosninga í Lýðveldinu Íslandi. Atkvæði erlendra kjósenda gilda ekki á Íslandi, en það má gera samninga v. útlönd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information