Ísland eitt kjördæmi

Ísland eitt kjördæmi

Misjafnt atkvæðavægi er afleiðing kjördæmaskiptingarinnar og verður tæpast leiðrétt að fullu nema með því að sameina landið í eitt kjördæmi. Ákvæði um þetta á því að festa í stjórnarskrá.

Points

Grundvallaratriði.

að mismuna fólki vegna búsetu er ekki lýðræðislegt

Er ekki verið að berjast fyrir jafnrétti allstaðar

Misjafnt atkvæðavægi er afleiðing kjördæmaskiptingarinnar og verður tæpast leiðrétt að fullu nema með því að sameina landið í eitt kjördæmi. Ákvæði um þetta á því að festa í stjórnarskrá.

Við búum ekki lengur í afskekktum þorpum sem hafa lítið sem ekkert sameiginlegt né engin samskipti.

Jafnvæg atkvæði, einnig opnast möguleiki fyrir einmenningsframboð og þá jafnvel í ákveðið embætti

Réttlætismál

Suðvesturhornið verður okkar Brussel og áheyrn mannfærri byggðarlaga munu hunsð

Ég skal viðurkenna að ég hef ekki kynnt mér málið vel, en er ekki nánast tölfræðilegur ómöguleiki að einhver utan suðvesturhornsins nái kjöri til alþingis verði eitt kjördæmi að veruleika?

nú er að mestu jafnræði þíngflokka kragin og reykjavík fær nokkurnveigin sitt, ef ekki væri fyrir kjördæmið væri eitt dreifðust þíngsætin ójamt yfir landið, og flestir yrðu á stór reykjavíkursvæðinu er nokkurm staðar í heimininum . til kosníng einn maður eit athvæði . mann ekki eftir því , skildi vera ástæða fyrir því

Það er út í hött að vægi atkvæðis ráðist af búsetu. Auðvitað á landið að vera eitt kjördæmi, þar sem vægi atkvæða er jafnt!

Já þađ er eina leiđin til ađ ná fullum jöfnuđi atkvæđa.

Það er algjörlega með ólíkindum að alþingismenn taki stjórnarskrá í gíslingu sem fór í gegnuim lýðræðislegt ferli. Til þess eins að þynna út ákvæði og eyðileggja og finna þeim lægsta mögulega samnefnara á þingi. Því það er mikilvægara að sátt sé á alþingi en að vilji almennings nái fram að ganga.

Ísland á að vera eitt kjördæmi.

Til að tryggja jafnt vægi atkvæðanna

Óeðlileg að stærsti hluti landsmanna hafi minna vægi þegar valin er landsstjórn

Tími komin eins og með svo margt annað að breyta þessu landi og koma inní 21 öld.

Ísland á að vera eitt kjördæmi. Flokkar bjóði fram óröðuðum lista sem kjósendur eftir að hafa merkt við ákveðinn flokk geta svo raðað upp í þá tölu sem þingmannatalan er. Þá þarf að skerpa á fullveldisákvæði í stjórnarskránni.

ég vil hina nýju íslensku stjórnarskrá sem var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012

Ég vil að atkvæði allra Íslendinga vegi jafnt og leið til þess er trúlega að landið sé eitt kjördæmi.

More points (66)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information