Eldri borgarar

Eldri borgarar

Eldra fólk býr nú lengur en áður í eigin húsnæði víðsvegar um bæinn og er það góð þróun. Hinsvegar skapar þetta nýjar áskoranir í þjónustu bæjarins við hópinn. Tillagan felur það i sér að einstaklinga fái heimsókn fagaðila á vegum bæarins sem kynnir þjónustu og svarar spurningum. Þetta getur komið í veg fyrir hugsanlega einangrun, aukið lífsgæði og jafnvel komið í veg fyrir sjúkdóma og veikindi. Gera mætti tilraun með eitt til tvö stöðugildi við þróun og framkvæmd í eitt til tvö ár.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information