Vatnsendahverfi -Hvörf mokaðar gönguleiðir fyrir skólabörn

Vatnsendahverfi -Hvörf mokaðar gönguleiðir fyrir skólabörn

Fyrir nokkrum árum hætti bærinn að moka snjó á göngustígnum sem liggur frá Dimmuhvarfi og upp í gegnum hverfið að Breiðahvarfi. Þessa leið ganga börn úr neðstu götunum á leið í skólann og oft þarf að klofa snjó upp á mið læri. Engin önnur mokuð gönguleið er fyrir börnin á leið í skóla - enginn göngustígur við Fornahvarf og gangstéttir við Breiðahvarf oftast ekki mokaðar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information