Bætur og rannsaka börn sem fengu ekki nám við hæfi

Bætur og rannsaka börn sem fengu ekki nám við hæfi

Mörg börn hafa ekki fengið nám við hæfi og áttu að fá nám við hæfi vegna námerfiðleika og fatlanna en fengu ekki nám við sitt hæfi. Mörg þeirra barna eru því miður ekki með okkur í dag vegna þess að þau gátu ekki meira og fyrirfóru sér, er þetta boðlegt; og aðrir sem lifðu af hafa þurft að bera þennan stóra fortíðar poka. Ekki hefur verið sinnt vel börnum sem þurfa sérhæfara námsefni og veitt stuðningur og hjálp, þessi börn standa höllum fæti í lífinu vegna lélegra vinnubragða menntamála.

Points

kemur stjórnarskrá ekkert við

Börn segja oft ekki frá. mikil hugarstarfsemi er hjá börnum en sjaldan segja þau frá því börnin leita ekki til skólanna ef þau vilja hefja nám í öðrum skóla, börnin fara ekki til stofnanna til að fá aðstoð. Börnin fara inn í sig, loka á erfiðleikanna en vita samt að hlutirnir eru ekki eins og þeir eiga að vera. Eftir tvítugt er algengt að þessu börn fái áfallastreituröskun, geðraskanir og sjáfsvíg eru tíð einnig vímuefnanotkun. Mörg þessara barna missa tökin og fara á örorku á fullorðinsaldri.

Rökin eru þau að börn eiga að fá góða þjónustu þegar þau eru börn, fullorðnir eiga að vera vakandi og vanda til verka í barnauppeldi. Börn sem passa ekki í form skólanna skulu og skilt er að veita þeim góða menntun. Ekki er börnum að kenna að hafa fæðst með námserfiðleika og aðrar raskanir, það ætti að sinna hverju barni fyrir sig og láta börnin upplifa að þau séu einstök á sinn hátt. Ekki er það gert með því að hunsa erfiðleika barnanna. Bætur fyrir brot tafarlaust.

Aukning á geðröskunum hafa farið vaxandi og sjálfvíga. Mikið er af fólki með ranga greiningu því illa var staðið á þeirra máli sem börn með frávik í þroska. Ætlast er til í að börnin vaxi og blómstri heldur en að vera með ör barnæskunnar, en stór hópur þessara barna eru með ör barnæskunnar á fullorðinsárum og sjá barnæsku sína í hryllingi. Auðvitað á það ekki að vera en er samt. Einstaklingar hafa framið sjálfvíg vegna þess að þau voru hunsuð sem börn. Enginn sómi er af þessu.

Börn fæðast í heiminn og eru óskrifað blað við fæðingu. Hlutverk fullorðna er að sinna, leiðbeina og veita rétta fræið svo börnin nái að blómstra. Barn á ekki að biðja um hjálpina sjálft það er skilda fullorðna. Ísland hefur ekki verið sómi í úrræðum barna með sérstækar námserfiðleika og skyldar raskanna. Rannsaka skal börn sem fengu ekki nám, hjálp, úrræði við sitt hæfi og skal hefja rannsókn tafarlaust og bætur skulu verða greiddar þessum einstaklingum.

Skóli og nám fyrir alla, því allir skulu fá nám við sitt hæfi og bætur skulu vera veittar fyrir einstaklinga sem hafa þurft að berjast fyrir lífi sínu vegna illa unna starfa menntamála. Aukning geðraskana og tíð sjálfsvíga má rekja til þessa. Þetta er ekki boðlegt það er eflaust hægt að gera mun betur.

Ég fæddist með málfæraröskun, eyrnavandamál og heyrnarskerðingu. Ég var í almennu skólakerfi. Talað var við foreldra mína og þeim tilkynnt að ég átti að fara í skóla sem miðaðist af mínum þörfum ekki var hlustað. Ég fékk ekki nám við hæfi og lenti í ljótu slæmu einelti vegna þess. Ég hef hitt starfsfólk sem unnu í mínu skólamálum þau segja öll við vitum ekki hvað gerðist þú fekst ekki þá aðstoð sem þú áttir að fá. Barn leitar ekki að aðstoð sjálft, fullorðna fólkið eiga að gera það. Líf margra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information