Við viljum stjórnaskrána okkur, ekki bull frá Alþingi

Við viljum stjórnaskrána okkur, ekki  bull frá Alþingi

Þetta er hneygslanlegt sjónarspil og VG og Katrínu til ævandi skammar. Það er löngu búið að hafa samráð við þjóðina og hún búin að semja sé stjórnarskrá. Alþingi framdi valdarán með að hunsa hana og hefur enda ekki notið traust nema inanan við 15% þjóðarinnar síðan. Enginn með vott að sjálfsvirðingu og virðingu fyrir lýðræði ætti að taka þátt í þessu rugli.

Points

Þetta er hneygslanlegt sjónarspil og VG og Katrínu til ævandi skammar. Það er löngu búið að hafa samráð við þjóðina og hún búin að semja sé stjórnarskrá. Alþingi framdi valdarán með að hunsa hana og hefur enda ekki notið traust nema inanan við 15% þjóðarinnar síðan. Enginn með vott að sjálfsvirðingu og virðingu fyrir lýðræði ætti að taka þátt í þessu rugli.

Það eru ágallar á stjórnarskrár-tillögunum frá 2009-2012. Nú er tækifæri fyrir kjósendur að fara yfir fyrri tillögur og vinna saman að nýrri stjórnarskrá sem meirihluti kjósenda eru sáttir við. Kynna hér hverja grein stjórnarskráar svo þeir kjósendur sem vilja, geti kosið um hverjar grein sem er og komið með fleiri þ.e. aðrar tillögur sem síðan væri kosið um. Þjóðarkosningarnar um stjórnarskrá voru of óljósar og ekki allt tekið fyrir.

það á að vinna með tillögur stjórnlagaráðs í heild en ekki búta þetta í sundur. Þjóðin hefur kosið og það ber að virða, stjórnmálamenn hafa alltaf verið óhæfir til þess að breyta stjórnarskránni. Virða vilja þóðarinnar það er í anda lýðræðis

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information