Þjóðin á að ráða auðlindum landssins.

Þjóðin á að ráða auðlindum landssins.

Þjóðaratkvæði verður að vera um alla ákvarðanir sem snerta þjóða eignir okkar.

Points

stjórrnsarskrá á nbara að vera um mannréttinti annað á að vera í lögum. þegar menn vita varla hvað þjóðareign er. förum við varla að setja það í stjórnarskrá. þá hefði 3.orkupakki farið í athvæðagreiðslu

Fer ekki RÍKIÐ nú þegar með umboð um úthlutun á kvótum til hinna ýmsu aðila fyrir hönd þjóðarinnar? Það má hins vegar deila um það hvort að RÍKIÐ sé að úthluta kvótum rétt á rétta landshluta. Málið snýst þá kannski meira um að kjósa rétta flokka inn á Alþingi sem að eru með rétta stefnu í þessum málum frekar en að vandinn tengist stjórnarskránni.

Það er óumdeilt að Alþingi getur í dag sett reglur um meðferð og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Virkjarnir lúta ströngum reglum. Þjóðin kýs fulltrúa á Alþingi sem fara með þetta vald. Ef það á að halda þjóðaratkvæðagreiðslur um allt þá verða þetta vinsældarkosningar sem skila fyrirsjáanlegri niðurstöðu. Öllum framförum verður neitað og engar framkvæmdir munu eiga sér stað. Það hefur ýmsar afleiðingar fyrir hag okkar allra og flestar munu hafa slæm áhrif á lífsgæði okkar og barnanna okkar.

Það getur varla verið praktísk. Fólk kýs sér fulltrúa, sem móta stefnu og ríkið á fullt af eignum sem það þarf að geta ráðstafað án þessa að kalla til þjóðaratkvæði. Mörg mál sem varða ráðstöfun ríkiseigna eru ekkert umdeild.

Gæta jafnræðis við úthlutun á nýtingu á auðlind. Auðlindum landsins má ekki úthluta nema um tiltekin tíma

það á að þjóðnýta allar auðlindir Íslands

Það þarf að skrifa auðlindastefnu. Þjóðin á að ráða yfir öllum náttúruauðlindum landsins og enginn á að geta keypt þær varanlega eða leigt í áratugi. Hér er átt við : Vatnið, Jarðir, Ár (lax, virkjanaár ofl), virkjanir s.b. rafmagnið, hreina loftið, jöklar, sjórinn s.b auðlindir í landhelginni.

Allar aulindir þjóðarinnar má ekki ráðstafa nema með samþyggi þjóðarinnar þar með talið Bláalónið og arðsemin á ekki að leggjast á hendur einstaklinga heldur þjóðarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information