AÐ TAKA UPP FORSETA-ÞINGRÆÐI Á ÍSLANDI !

AÐ TAKA UPP FORSETA-ÞINGRÆÐI Á ÍSLANDI !

Með sama hætti og er í frakklandi; þar sem að forseti landsins axlar raunverulega ábyrgð á sinni þjóð með því að leggja af stað með stefnurnar í öllum stærstu málunum og hann þyrfti að standa eða að falla með þeim stefnum á kjördag. (Hérna er bara verið að vitna í KOSNINGA-KERFIÐ það hefur ekkert með esb eða persónulega stefnu forsetans í frakklandi að gera).

Points

=Völd, ábyrgð, yfirlýsingar og fjárhagsáætlanir myndu þá haldast betur í hendur og allar ábyrgðarlínur yrðu skýrari frá A-Ö.

Ég mæli eindregið með að fólk horfi gagnrýnum augum á hvernig stjórnmálin eru í Bandaríkjunum og Frakklandi. Þetta líklega þau Vestrænu lýðræðisríki sem hafa lengst haft þetta kerfi. Horfum frekar til Skandinavíu.

Íslendingar eru almennt yfirvegaðar sálir þannig að ég tel að við myndum ekki sjá neina einræðistilburði eins og við sjáum víða erlendis þar sem er að forsetaþingræði . sbr.í USA og frakklandi. Tökum sem dæmi ef að Guðni (núverandi forseti) væri að fara að bjóða sig fram til forseta íslands samkvæmt FORSETAÞINGRÆÐIS-SKIPULAGINU og það væri ekki búið að samþykkja 3.Orkumálapakkann; að þá þyrfti hann að setja vilja sinn í stefnuskrána opinberlega og siðan að standa eða falla með sinni afstöðu

Með því að kjósa pólitískan forseta á Bessastaði í tveimur kosningum eins og tíðkast í Frakklandi að þá er í raun kjarninn greindur frá hisminu og við myndum þá ekki vera með marga smáflokka á Alþingi. Heldur 1 góðan verkstjóra sem að myndi þá vinna fyrir laununum sínum í þágu ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR.

Ég vil að óbreyttar tillögur Stjórnlagaráðs verði virtar og viðhafðar í þessu tilliti.

Okkar norræna kerfi hefur reynst vel. Engin sérstök ástæða til að breyta, nema draumur um hreinni þrískiptingu. En bandaríska kerfið var í raun málamiðlun þar sem ekki tókst að ná sátt um að forseti yrði kosinn af þinginu.

Eðlilegt ástand er að fólk flykkist um þann LEIÐTOGA sem að er með bestu stefnuna inn í framtíðina. Það er ekki eðlilegt ástand að almenningur sé alltaf að safna undirskriftum til að fá lýðræðislega kjörna aðila til að hafa viðfangsefnum. Eins og núverandi stjórnarskrá er uppbyggð að þá eru allir flokkar háðir öðrum flokkum um stjórnarsamstarf og þurfa að gefa eftir sín stefnumál og á endaum eru allir óánægðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information