Endurnýja skólalóð á leikskólanum Læk

Endurnýja skólalóð á leikskólanum Læk

Endurnýja leiktæki og koma fyrir mjúku gummí undirlagi í kringum leiktækin, líkt og gert var td á leikskólanum Arnarsmára.

Points

Malaryfirborðið er nú á mesta hluta lóðarinnar, þar með undir öllum leiktækjum, og það er td ekki sérlega þægilegt að detta á það á andlitið úr rólunni. Leiktækin eru mörg hver orðin mjög lúin og skemmd sem eykur áhættuna á meiðlum. Það mætti bæta við leiktækjum eftir aldri barna td klifurkastala og bæta einnig við rólum.

Það vantar allavegana 20cm af möl svo þetta útisvæði væri samkvæmt leiðbeiningum frá umhverfisstofnun. Svæðið nær ekki að ryðja frá sér vatni og það myndast pollar. Sem verða stórhættulegir ef það frýs. En ég minni kópavogsbæ á að vítavert gáleysi og aðgerða leysi getur valdið bótakröfu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information