Endurbætur á Emmuróló

Endurbætur á Emmuróló

Leikvöllur við enda Grófarsmára er í upprunalegu ástandi og í algjörri niðurníðslu og þarf sárlega á yfirhalningu á halda. Eins og sést á myndunum eru leiktækin orðin ansi lúin og þarf að endurnýja þau. Endurnýja þarf undirlag og leiktæki. Gera svæðið meira aðlaðand fyrir yngri börn. Rennibraut, rólur, laga svæðið fyrir ofan til að geta rennt sér á veturna. Setja bekk til að njóta útsýnis o.fl

Points

Hverfið er að yngjast upp og leikvellirnir þurfa að vera í takt við það.

Leikvöllurinn hefur ekki verið endurbættur síðan hann var gerður fyrir um 25 árum.

Er gjōrsamlega í niðurníðslu, ekkert verið gert þar. Það segir sig sjálft að það skapast hætta fyrir bōrnin að vera í leiktækjum sem eru að grotna niður. Mikill fjōldi ungra barna í hverfinu. Er til skammar fyrir Kópavogsbæ að huga ekki að yngstu bæjarbúunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information