Nýja stjórnarskráin

Nýja stjórnarskráin

Notast skal við frumvarp stjórnlagaráðs

Points

Tillögur stjórnlagaráðs eru í samræmi við það sem virðist vilji flestar, sbr. þjóðaratkvæðagreiðsluna 2012, margar skoðanakannanir svo og viðbögðin á Betra Ísland. Meginatriðini í tillögum ráðsins: 1) algerlega jafn atkvæðisréttur, 2) möguleiki á landinu sem eitt kjördæmi, 3) virkt persónukjör

Þessi nýja stjórnarskrá viðheldur gamla flokkafyrirkomulaginu þar sem að allir flokkar eru háðir öðrum flokkum um stjórnarsamstarf í lok allra Alþingiskosninga; og þá þurfa allir að gefa eftir sín stefnumál og á endanum eru allir óánægðir. Mikill tími og peningar hafa oft farið í mjög langar og erfiðar stjórnarmyndunar-viðræður og oft hafa stjórnir spundrast vegna of margra flokka og of ólíkra sjónarmiða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information