Mælaborð um almenn lífsgæði barna

Mælaborð um almenn lífsgæði barna

Aðgerðin felur í sér þróun á mælaborði þar sem mikilvægum gögnum úr rannsóknum og könnunum gerðum af viðurkenndum aðilum er safnað saman til að gefa góða yfirsýn yfir lífsgæði barna í Kópavogi. Mælaborðinu er skipt í fimm víddir: Menntun, Heilsa og vellíðan, Öryggi og vernd, Samfélagsleg þátttaka og Jafnræði. Víddirnar byggja á grundvallaratriðum Barnasáttmálans. Fyrsta útgáfa mælaborðsins var kynnt á alþjóðlegri ráðstefnu 2019 og hlaut þar hvatningarverðlaun Unicef.

Points

Gott að geta safnað saman upplýsingum um lífsgæði barna, sem foreldri barns í leikskóla finnst mér vanta rannsóknir og kannanir fyrir þann aldurshóp. Þau geta ekki svarað fyrir sig sjálf fyrstu árin og því mikilvægt að foreldrar og leikskólakennarar geti skráð fyrir þau.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information