Snemmbúin aðstoð án formlegra beiðna

Snemmbúin aðstoð án formlegra beiðna

Hér þarf að hefja skoðun á því hvernig auðvelda megi börnum og ungmennum að leita sér aðstoðar, t.d. hjá félagsráðgjöfum, námsráðgjöfum eða sálfræðingum til að þau geti fengið fyrstu hjálp við vandamálum sem þau eru að fást við hverju sinni. Jafnframt að eiga samtal við heilsugæslu um það hvort mögulegt sé að lengja viðveru skólahjúkrunarfræðings í skólum svo börn geti oftar leitað til þeirra.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information