Forvarna- og heilsueflingarmál

Forvarna- og heilsueflingarmál

Börn, ungmenni og sérfræðingar þurfa í sameiningu að fara yfir forvarna- og heilsueflingamál, einkum þjálfun barna og ungmenna í samskiptum, til að styrkja þau og efla félagslegan þroska. Á ungmennaþingi var kallað eftir aukinni fræðslu en einnig breyttri nálgun. Kynfræðsla er ungmennum hugleikin, bæði líffræðileg nálgun sem og andlegar hliðar þar sem m.a. er fjallað um hlýju og umhyggju og að kunna að setja mörk.

Points

Ég tel það mjög gott mál að börn fái kynfræðslu og þau séu elft í félagslegum þroska. Því fyrr sem börn þekkja sín mörk og viti hvað má og ekki má eiga þau auðveldara með að standa með sjálfum sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information