Gæðakerfi með hliðsjón af réttindum barna

Gæðakerfi með hliðsjón af réttindum barna

Byggja þarf brýr milli stjórnsýslu og barna varðandi starfsemi bæjarins, ekki síst starfsemi er snýr að börnum og ungmennum. Til að tryggja þátttöku barnanna er nauðsynlegt að gæðakerfið og verkferlar séu yfirfarnir og þess gætt að ungmennaráð sé ávallt virkur umsagnaraðila en einnig að önnur börn og ungmenni fái tækifæri til að hafa áhrif á ákvarðanir bæjarins.

Points

Ella Björg Rögnvaldsdóttir Það þarf að leyfa börnum að njóta vafans ef td koma mál þar sem börn segja frá ofbeldi/vanvirðingu /slæmri framkomu kennara, það vantar tilfinnanlega verkferla i þannig málum þar sem börn njóta vafans og þurfa ekki að umgangast umræddan kennara a meðan málið er skoðað af utanaðkomandi aðilum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information