Reykajvík - Höfuðborg allra landsmanna.

Reykajvík - Höfuðborg allra landsmanna.

Allir landsmenn megi kjósa borgarfulltrúa

Points

Þar sem að Reykjavík er höfuðborg allra landsmanna, skiptir hún miklu máli fyrir allt fólkið í landinu og þar með þjóðina alla. Þess vegna ættu allir landsmenn að geta kosið borgarfulltrúa þar og geta þannig haft áhrif á skipan mála í Reykjavík sem er höfuðborg alls landsins en ekki bara íbúa í Reykjavík. Allir landsmenn hafa einhver erindi að sækja til Reykjavíkur og ættu því að geta valið þar borgarfulltrúa sem þeir treysta til að stjórna borginni.

Reykvikingar er þeir sem búa i Reykjavik. Þeir kjósa sér fulltrúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information