Vestfirðir með fjórfalt atkvæðavægi

Vestfirðir með fjórfalt atkvæðavægi

Vestfirðir verði gert að sérstöku kjördæmi með fjórfalt atkvæðavægi. Vestfirðingar fái rétt á að greiða atkvæði í sveitastjórnarkosningum á Reykjavíkursvæðinu og að íbúar Reykjavík fái einungis að kjósa til alþingis annað hvert kjörtímabil.

Points

Gott mál, hærra atkvæðavægi á Vestfjörðum er ekki að vinna nógu vel í þágu þess landshluta, það er því bráðnauðsynlegt að gefa í og auka þeirra atkvæðavægi ennþá meira. Það eina sem ég sé að þessu er að fólkið á Austfjörðum ættu einnig að geta kosið í sveitarstjórnarkosningum á Reykjavíkursvæðinu.

Fáránleg hugmynd að einn landshluti sé með meira vald en aðrir

Vestfirðir = bestfirðir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information