Eiður þingmanna

Eiður þingmanna

Þingmenn lofi við þingsetningu að fylgja stjórnarskránni í öllum sínum störfum og gjörðum.

Points

Þingmenn eru í dag bundnir eigin sannfæringu, en tillagan gerir ráð fyrir að þingmenn setji stjórnarskránna ofar eigin sannfæringu. Þeim er síðan frjálst að vinna að breytingu á stjórnarskránni, séu þeir ósáttir við eitthvað þar.

Þingmenn þurfa að vinna eftir einhverju öðrum reglum en skipunum þeirra sem settu peninga í vasa þeirra

Þingmenn eiga ekki að sverja neinn eið. Þeir eiga að skrifa undir samning þegar þeir hefja störf sem að lögbindur þá. Inni í þeim samning eiga að vera nákvæmar siðareglur og lagalegar skildur þeirra skráð, ásamt refsinga ef samingurinn er brotinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information