Náttúruauðlindir

Náttúruauðlindir

Landið Ísland er auðlind sem varð til frá náttúrunnar hendi. Landið á að vera í eigu þjóðar og óframseljalnlegt. Nýtingu þarf að stýra og hún á að vera með þeim hætti að misvitrir stjórnmálamenn geti ekki höndlaö með það að eigin geðþótta. Það þarf að setja ákvæði um þetta sem fólkið í landinu er sátt við, óháð stjórnmálaskoðunum.

Points

Þjóðin á að eiga landið en ekki einstaklingar. Allar lóðir og jarðir eiga að vera leigulóðir. Ekkert fyrirtæki eða einstaklingur á að geta eignað sér land þjóðarinnar.

okkar eru þær sömu óháð stjórnmálaskoðunum eða ríkidæmi. Okkur ber skylda til að varðveita eignarrétt okkar á auðlindunum. landsins og það er best gert með því að koma í veg fyrir sölu á landi. Hægt að kaupa sér búseturétt, rétt eins og þegar keyptar eru lóðir undir húsabyggingar. Það er svívirða að hér sé hægt að selja heilu jarðirnar með auðlindum til auðkýfinga héðan og þaðan.

Grunnþarfir okkar eru þær sömu óháð stjórnmálaskoðunum eða ríkidæmi. Okkur ber skylda til að varðveita eignarrétt okkar á auðlindunum. landsins og það er best gert með því að koma í veg fyrir sölu á landi. Hægt að kaupa sér búseturétt, rétt eins og þegar keyptar eru lóðir undir húsabyggingar. Það er svívirða að hér sé hægt að selja heilu jarðirnar með auðlindum til auðkýfinga héðan og þaðan

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information