Málsskotsrétturinn og vald forseta.

Málsskotsrétturinn og vald forseta.

Ég tel að forseti íslands, hver sem sá aðili er eigi ekki að stjórnast af þeim flokkum sem ráða og drottna á alþingi hverju sinni. Forseti Íslands er búin að samþykkja mjög umdeild mál að undanförnu eins og OP3 og fóstureyðingar frumvarpið. Forseti Íslands hverju sinni á að skjóta málum sem eru mikilvæg til þjóðarinnar. Það gerði allaega frændi minn, hr. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrv. forseti. Forseti á ekki að stjórnast af þeim flokkum sem ráða á Alþingi hverju sinni.

Points

Að Forseti Íslands meti sjálfur hvenær málum skuli vísað til þjóðarinnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information