Rétta á yfir embættismönnum ísl. ríkisins fyrir dómstólum.

Rétta á yfir embættismönnum ísl. ríkisins fyrir dómstólum.

Ég tel að alþingismenn og ráðherrar eigi ekki að vera yfir það hafnir að koma fram fyrir dómstólum ef þeir hafa brotið af sér í opinberu starfi. Það er ekkert eðlilegt við það að alþingismenn, starfsmenn ráðuneyta og stofnana ríkisins að þetta fólk sleppi allt með skrekkinn! Það er ekkert eðlilegt við það. Ég þarf að svara til saka ef mér verður á og það eiga stjórnmálamen og starfsmenn ráðuneyta líka að gera.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information