Eignarhald og úthlutun á fiskveiðikvóta

Eignarhald og úthlutun á fiskveiðikvóta

Kvótinn er að legga í rúst fjölda byggðarkjarna á Íslandi. Síðasta dæmið er sala kvóta úr Grímsey sem mun veikja afkomu eyjarskeggja til muna. Fiskur fluttur óunninn úr landi og sjávarútvegsmálaráðherra lætur sér fátt um finnast,er hann handbendi stórútgerðarinnar,hann segi líka að enginn eigi fiskinn í sjónum. En ég er með spurningu,eru ekki fiskveiðiheimildirnar í eigu íslensku þjóðarinnar ? Útgerðamenninirnir versla með heimildirnar sín á milli og hafa ekki greitt réttum eiganda (Ríkinu) eina

Points

Óeðlileg úthlutun veiðiheimilda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information