Aukum kosningarrétt erlendra ríkisborgara!

Aukum kosningarrétt erlendra ríkisborgara!

Innflytjendur frá Norðurlöndum / aðrir erlendir ríkisborgarar sem hefur átt lögheimili í Íslandi í þrjú/fimm ár hefur kosningarrétt við kosningar til sveitarstjórnar en ekki við kosningar til Alþingis. Breytum III. 33gr. og tengjum engjum kosningarrétt til Alþingis við lögheimili rétt eins og við sveitarstjórnakosningar.

Points

Innflytjendur með lögheimili hér á landi eru með sömu skyldur, meðal annars með skattagreiðlum og þáttöku í lifeyrissjóðum. Ákvarðanir sem teknar eru í Alþingi snerta þau jafnt sem aðra í samfélaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information