Allir Íslendingar eigi að geta leitað atbeina dómstóla!

Allir Íslendingar eigi að geta leitað atbeina dómstóla!

Mér finnst mikilvægt að í þessari vinnu verði hugað að því atriði er tengist dómstólum og jöfnum réttri allra landsmanna til að leita atbeina dómstóla. Í dag er það þannig að aðeins forréttinda hópar hafa aðgang að dómstólum landins. Ef á mér er brotið þarf ég að leggja út fyrir miklum kostnaði og þanng pening hef ég ekki alltaf! Gjafsóknar ákvæðið virkar ekki sem skyldi og það þarf að endurskoða. Það að hafa viðmið gjafsóknar aðeins fyrir neðan örorku greiðslur. Virkar ekki!

Points

Allir eiga að geta leitað atbeina dómstóla hvort sem þeir eru öryrkjar eða forstjórar stór fyrirtækja. Það er mín skoðun og þannig hefur það raunar verið lengi. Eins og þetta er í dag hafa aðeins forréttinda hópar í samfélaginu aðgang að dómstólum landsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information