Smáfuglagarður og minigolf eða frisbee eða annað svipað

Smáfuglagarður og minigolf eða frisbee eða annað svipað

Svæðið neðan Grjótás er svæði ónotað en þar fyrir neðan er Svanavatnið , Andapollurinn ,Gæsalónið og eða Mávatjörnin ,skemmtilegt og glæsilegt svæði í miðju bæjarfélaginu. Mér datt í hug að styrkja mætti smáfuglalífi við þessa skemmtilegu flóru og jafnframt að nýta svæðið betur til útivistar. Til viðbótar þá mætti senda starfsmann af og til til að halda svæðinu hreinu því gæsirnar skíta þarna um allt og svo mætti takmarka kattahald í Ásahverfi því þeir hafa restina af bænum . Samkeppni um svæð.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd sem verður tekin til skoðunar.

Styrkja fuglalíf í miðjum bænum og nýta ónýtt svæði og setja niður trégarð til að bæta kolefnisspor okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information