Vélmenni taka ómenntuð störf

Vélmenni taka ómenntuð störf

70% þeirra starfa sem ómenntaðir sinna í dag munu verða tekin yfir af vélmennum og gervigreind innan 15 ára

Points

Þróunin verður hægari en áætlað var

Framfarir í vélmennagerð og gervigreind munu sameinast um að taka yfir flest þau störf sem ómenntaðir (skilgreint hér sem þeir sem hafa ekki lokið frekari menntun en menntaskóla) sinna í dag.

Líklega aðeins minna en 70% en samt verulegur fjöldi. Fjórða iðnbyltingin mun kynna til sögunnar nýja tækni sem mun fækka endurteknum störfum.

Gervigreind hefur ekki enn, og mun ólíklega í náinni framtíð, geta valdið ákvarðanatöku sem er aðstæðubundin; háð gildismati eða á annan hátt ófyrirsjáanleg eða skapandi.

Ég tel að þetta hlutfall verði hærra innan 15 ára. Hugsanlega 90%. Allt sem getur orðið stafrænt verður stafrænt, og það á við eiginlega allt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information