Vegna ástandsins þurfum að hugsa okkur nýja sviðsmynd, sviðsmynd sem gerir okkur umhverfisvænni, til þess að kljást við umhverfisvánna sem við stöndum frammi fyrir.
Styttri ferðatími, betri nýting á vinnutíma, minni mengun og aukinn tími foreldra með börnum
Vinna heima, fækkun ferðalaga, færri ráðstefnur, og fleira, en ég tel að við þurfum að finna nýjar leiðir, nýja verkefnastjórnun sem ,,styrkir og eflir stafræna viðburði" og samtöl á netinu.
Nauðsyn félagslegra þátta - hitta vinnufélaga, maður er manns gaman
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation