Að auðvelt sé fyrir íbúa að kynna sér það æskulýðs-, félags- og íþróttastarf sem í boði er í bænum. Upplýsingar séu aðgengilegar, þær uppfærðar reglulega og þeim miðlað með virkum hætti til íbúa. Stofnaður verði samráðsvettvangur þeirra sem bjóða upp á æskulýðs-, félags- og íþróttastarf þar sem lögð er áhersla á upplýsingamiðlun, samstarf og samvinnu með velferð íbúa að leiðarljósi. Upplýsingar um starf og áætlanir þeirra sem sinna æskulýðs-, félags- og íþróttastarfi verði kynntar fyrir íþrótta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation