Nauðsynlegt er að fá útivistarsvæði í okkar nýja hverfi í Helgafellslandi sem stækkar óðfluga, má þar nefna ljós við göngustíga, leiktæki fyrir unga jafnt sem eldri.Auka gróður í hverfinu sem gæfi með tímanum gott skjól, því þar er jú býsna roksamt efst í hverfinu. Engin aðstaða er fyrir hunda. Mér hefur verið tíðrætt um þá sem ekki þrífa upp eftir sín dýr og myndi ég vilja sjá fleiri rusladalla í hverfinu, já mun fleiri. Ótrúlegt hvað fólk getur verið miklir sóðar, og fleira mætti telja.🏃🏃🌳🌳
@moso.is
heilsueflandisamfelag
@heilsueflandisamfelag
Helgafellshverfi
Myndi auka á fegurð og ásjónu hverfisins, myndi skapa /minnka vind með gróðursetningu trjáa. Myndi efla heilsu ungra og þeirra sem eldri eru, töluvert mikið af eldriborgurum í hverfinu. Einnig erfitt fyrir marga að komast í heilsurækt, sund eða aðra útivist, sérstaklega fyrir okkur sem eldri erum. Einnig er bráðnauðsynlegt að fá lítinn þjónustukjarna, langt er í alla þjónustu í Helgafellshverfi sbr. engin matvöruverslun. Vona ég að gert hafi verið ráð fyrir þessum þjónustum við uppbyggigu hverf
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation