Ég man á sínum tíma þegar lykill af lífsgæðum var settur af stað til að trekkja að fjölskyldu fólk í Sandgerðisbæ. Síðan þá hefur ekki verið mikið gert fyrir þau börn sem komu í sandgerði. Það kom að vísu ærslabelgur og apa róla. Mig langar að óska eftir að það verði uppfærðir þeir leikvellir sem eru nú þegar og einnig skóla og leikskóla leikssvæði. Ég get farið að róla á einn leikvöll þar sem er ungbarnaróla en hvergi annars staða í sandgerðj er unbarna róla ekki einu sinni á leikskólanum
Ánægðari bæjarbúar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation