Ræsi undir eða brú yfir Sandgerðistjörn
Þegar vegurinn milli Sandgerðis og Garðs var lagður yfir tjörnina ('78) þá var fræmkvæmdin með þeim hætti að það klipptist á aðgengi fuglanna að ströndinni. Það er afar brýnt og mikilvægt nátturverndarmál að laga þetta með brú eða ræsi. Suðurnesjabær ætti að ýta rækilega á þetta við Vegagerðina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation