Tel mikla þörf við göngu/hjólreiðastíg á milli Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar. Margir hjóla á milli á veginum sem skapar mikla hættu. Þyrfti ekki að vera upplýstur ef sá viðbótarkostnaður væri þrándur í götu.
Eykur öryggi hjólareiðafólks, eykur lífsgæði íbúa með aukinni hreyfingu/útiveru
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation