Gamli Álftanesvegur er mikið notaður til göngutúra, mjög góð gönguleið. Þar vantar vel staðsetta ruslatunnu þannig að hægt sé að losa sig við rusl. T.d fyrir hundaeigendur. Staðsetning t.d við strætóbið stöðina rétt við Herjólfsbraut. Einnig vantar sárlega göngustíg við Herjólfsbraut. Þar er töluvert gengið en enginn stígur og tré alveg upp við veginn sjálfan.
Höldum bænum hreinum og göngustígum öruggum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation