Markmið 4

Markmið 4

Að stuðla að öflugum mannauði og hvetja fólk til að taka þátt í verkefnum og starfi íþróttafélaga. - Að byggja upp mannauð í þau fjölmörgu störf sem vinna þarf í íþróttamálum, stundum sjálfboðavinna. Hvetja þarf fólk til að taka að sér þessi störf og styðja við framlag þeirra. - Að kynningarefni um starfsemi íþróttafélaga verði aðgengilegt á fleiri tungumálum og þannig stuðlað að aukinni þátttöku allra íbúa. - Að efla fræðslu til iðkenda og starfsfólks íþróttafélaga (launaðra og ólaunaðra) um einelti, kynferðislegt ofbeldi og aðra óæskilega hegðun í samræmi við opinbera stefnumótun (sbr. þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025).

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information