Koma frísrundaakstri í gang á milli Suðurnesja- og Reykjanesbæjar
Koma akstri í gang á milli Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar. Lítið framboð af íþróttum í Suðurnesjabæ og ósanngjarnt að það skuli vera skert þjónusta við börnin og þeim mismunað þegar við öll vitum hve mikilvæg íþróttaiðkun er fyrir ungdóminn. Ég er einstætt foreldri sem þarf að keyra 3x ì viku með barnið mitt á æfingu í Reykjanesbæ. Èg er heppin að vera með sveigjanlegan vinnutíma sem er alls ekki sjálfgefið eins og flestir gera sér grein fyrir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation