Betri hjólastíga um og í kringum hamraborg

Betri hjólastíga um og í kringum hamraborg

Það er oft sem ég hjóla frá heimili mínu í hamraborg en gangstéttir eru annað hvort steinalagðar eða þröngar fyrir gangandi og hjólandi. Það væri æðislegt að hafa hjólastíga í Hamraborginni og út Kársnesið svo gangandi og hjólandi vegfarendur hafa gott pláss og viðeigandi stétt sem hentar hjólum.

Points

Hjólastígur úr Garðabæ og Reykjavík slitnar í hamraborginni og er án efa óþæginlegasti spölurinn á þeirri ferð. Best væri að tengja þennan hjólastíg og leggja hjólastíg út kársnesið fyrir þæginlegri umferð hjólandi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information