afgirt hundasvæði

afgirt hundasvæði

Væri gaman ef það væri afgirt hundasvæði sem hundarnir í bænum gætu leikið sér saman

Points

Það vantar afirt svæði sem þarf ekki að vera stórt fyrir hunda

Það er reyndar afgirt hundasvæði í Mosfellsbæ, en það er svolítið langt úr alfaraleið og mætti alveg bæta við öðru í öðrum hluta bæjarins. Það mætti þá vera jafn stórt eða helst stærra en það sem fyrir er. Góð fyrirmynd af stærð er til dæmis hundasvæðið á Akureyri en þar hafa stórir hundar gott pláss til að hlaupa, leiktæki eru í gerðinu og annað minna gerði er á sama stað fyrir þá sem ekki geta verið með öðrum hundum af einhverjum ástæðum (lóðarí t.d.).

Það er hundagerði í mosó. Finnst það alveg nóg, er það ekki?

Er þetta ekki bara fyrir menn sem nenna ekki með hundana sína í gönguferð?

Hundagerðið er alveg ágætt en það er frekar lítið. Það má líka hugsa um svæði þar sem þeir geta verið í lausagöngu

Það er bara mjög sniðugt að hafa fleiri afgirt hundasvæði til leyfa hundunum að hlaupa um frjálsum og jafnvel leika við aðra hunda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information