
Hægt er að lesa alla stefnuna hér og setja athugasemdir fyrir neðan: http://nyheimar.is/wp-content/uploads/2025/11/HORNAFJORDUR-NATTURLEGA-STEFNA-2025-19.11.25.pdf Hér eru drög að heildarstefnu sveitarfélagsins Hornafjarðar. Stefna Hornafjarðar byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Byggt á áhættu og mikilvægisgreiningu sem unnin var fyrir sveitarfélagið er lögð áhersla á ellefu heimsmarkmið og þau tengd við þrjár megin áhersluþætti stefnunnar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation