Tillögur stjórnlagaráðs góðar og skýrar:

Tillögur stjórnlagaráðs góðar og skýrar:

Þegar Alþingi hefur samþykkt frumvarp til breytingar á stjórnarskrá skal það borið undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar. Atkvæðagreiðslan skal fara fram í fyrsta lagi einum mánuði og í síðasta lagi þremur mánuðum eftir samþykkt frumvarpsins á Alþingi.

Points

Þess vegna þarf að setja inn í nýju stjórnarskránna ákvæði sem kveða skýrt á um það að hunsi stjórnvöld í X langan tíma, segjum þrjá mánuði að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þá sé forseta lýðveldisins heimilt að kalla forsætisráðherra á sinn fund og gefa honum tvo kosti. 1: Boða til þjóðaratkvæðagreiðslu innan þriggja vikna. 2: Skila inn umboði sínu og ríkisstjórnar sinnar innan sjö daga og boða til nýrra kosninga.

Ríkisstjórnir koma og fara. Höldum vinnunni áfram og nýtum þá stórgóðu niðurstöðu sem unnin var af stjórnlagaráði.

Ef það er hægt að hunsa þjóðaratkvæðagreiðslu er hægt að hunsa allt annað samráð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information