Breytingaákvæði stjórnarskrár

Breytingaákvæði stjórnarskrár

Stjórnarskrá er grundvallarlög ríkis: Lögin sem öll önnur lög byggja á. Það er því býsna almenn skoðun að það eigi að þurfa meira til að hægt sé að breyta stjórnarskrá en almennum lögum. Slíkt dregur úr líkum á að mjög umdeildar breytingar nái fram að ganga. En þröskuldar mega þó ekki vera of háir.

Posts

Þjóðaratkvæðagreiðslur um stjórnarskrárbreytingar

Tillögur stjórnlagaráðs góðar og skýrar:

Stjórnarskrá

Uppfærsla á lögum er varða afskipti Lögreglu af almenningi

Nýja stjórnarskráin / Hagsmunir hverra?

Ný stjórnarskrá - Kannski hagsmunir SA/LÍÚ/ASÍ/Stjórnvalda?

Höldum gömlu og gildu stjórnarskránni að mestu óbreyttri

Þegar sátt er um stjórnarskrárbreytingar

Einfalda þarf breytingar á stjórnarskrá

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information