Stjórnarskrá

Stjórnarskrá

Er mikilvægt plagg sem á að vera erfitt að breyta, en þó nauðsynlegt að hægt sé að vera breytingar á. Núverandi stjórnarskrá er góð en vantar nokkrar viðbætur. Þá helst sem snýr að auðlindum þjóðarinnar og framsali valds. Passa þarf að hagsmunaöfl nái ekki að knýja óþarfa ákvæði inn í stjórnarskrá, því þar eiga slíka ákvæði ekki heima. Þá á alls ekki að flækja stjórnarskrá með of mörgum ákvæðum, lagabálkar er gerðir útfrá stjórnarskrá í tilgangi að skilgreina frekari lög sem starfa á eftir

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information